Hoppa yfir valmynd
C. Rannsóknir, úttektir og kortlagning

Lýsing á aðgerð

Úttekt á líðan hinsegin öryrkja og aldraðra verði gerð og hún skoðuð út frá samfélagslegum þáttum og því markmiði að jafna stöðu öryrkja og aldraðra í samfélaginu. Hugað verði sérstaklega að líðan og stöðu þessa hóps í samfélaginu og litið til einangrunar og tjáningar.

Markmið aðgerðarinnar verði að rannsaka líðan og stöðu hinsegin öryrkja og aldraðra.

    Tímaáætlun: 2022–2024.

    Ábyrgð: Forsætisráðuneyti í samstarfi við heilbrigðisráðuneyti og félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.

    Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Markmið 10.2, 10.3 og 10.4.

Staða verkefnis í apríl 2024: Vinna við rannsóknina er hafin hjá RIKK. 

Ábyrgð

Forsætisráðuneytið

Hafið

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum