Hoppa yfir valmynd
24. september 2021

Afhending trúnaðarbréfs í Róm

Matthías G. Pálsson, nýr fastafulltrúi Íslands í Róm, afhendir Qu Dongyu, framkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna í Róm, trúnaðarbréf sitt. - myndUtanríkisráðuneytið.
Þann 22. september afhenti Matthías G. Pálsson, nýr fastafulltrúi Íslands í Róm, Qu Dongyu, framkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna í Róm, trúnaðarbréf sitt. Í samtali í kjölfarið ræddu þeir um þátttöku og áherslur Íslands í FAO, samvinnusamning Íslands við FAO og hnattrænt mikilvægi stofnunarinnar fyrir landbúnað og sjávarútveg.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum