Hoppa yfir valmynd
8. nóvember 2019

Auður Ava Ólafsdóttur hlýtur hin þekktu og virtu Médicis bókmenntaverðlaun

Auður Ava Ólafsdóttir hlaut í dag Médicis bókmenntaverðlaunin 2019 fyrir bestu erlendu skáldsöguna, Ungfrú Ísland, í þýðingu Eric Boury. Médicis verðlaunin eru með þeim virtustu í Frakklandi.

Zulma útgáfufyrirtæki Auðar Övu í Frakklandi hélt móttöku henni til heiðurs og mættu sendiherra Íslands í París, Kristján Andri Stefánsdon og þýðandi bókarinnar, Eric Boury, til að fagna þessum frábæra árangri með Auði.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum