Hoppa yfir valmynd
1. maí 2006 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Framsækinn ríkisrekstur

Fimmtudaginn 18. maí 2006 var haldin ráðstefna á vegum fjármálaráðuneytisins í tilefni þess að tíu ár voru liðin síðan hafin var innleiðing árangursstjórnunar í ríkisrekstri. Hér að neðan má finna efni frá ráðstefnunni.

Góður árangur (PDF 64 KB)
Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra

Ávinningur af árangursstjórnun (PDF 106 KB)
Stefanía Katrín Karlsdóttir, fyrrverandi rektor Tækniháskóla Íslands

Árangur í skólastarfi (PDF 330 KB)
Ólafur Sigurðsson, skólameistari Borgarholtsskóla

Að láta framtíðarsýn rætast (PDF 474 KB)
Einar Solheim, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Umferðarstofu

Að standa sig í því sem er innan handar að standa sig í  (PDF 92 KB)
Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri

Að stjórna ráðuneyti til árangurs (PDF 284 KB)
Unnur Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu

Árangursstjórnun í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu (PDF 366 KB)
Jónas Ingi Pétursson rekstrarhagfræðingur og Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu

Vænlegt til árangurs (PDF 72 KB)
Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi

Að auki flutti Katrín Pétursdóttir, formaður nefndar fjármálaráðherra um val á ríkisstofnun til fyrirmyndar 2006, ávarp en ráðstefnustjóri var Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum